Skip to content

Við fjármögnum fyrirtæki

Kröfufjármögnun – Fjármögnun innkaupa – Brúarfjármögnun

Kröfufjármögnun

Öflugt verkfæri til að mæta sveiflum í lausafjárstöðu.

Fjármögnun innkaupa

Hentugt þegar birgjar bjóða eingöngu upp á staðgreiðsluviðskipti.

Brúarfjármögnun

Gagnast vel þegar brúa þarf fjármögnunarbil í allt að 12 mánuði.

Hvað er PRIMIS

PRIMIS er fjármögnunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fjármögnun lítilla og meðalstórra fyrirtækja. PRIMIS byggir lánastarfsemi sína á grunni fjártæknilausna sem fyrirtækið þróar samhliða starfsemi sinni. Markmið PRIMIS er að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum aðgang að fjármagni með skilvirkari og einfaldari hætti en almennt hefur tíðkast og að fjármögnunarferlið sé að fullu rafrænt.

Fjármögnunarferlið

Einfalt

Við höfum einfaldleika að leiðarljósi.

Hratt

Við leggjum mikla áherslu á hraða ákvarðanatöku.

Sveigjanlegt

Við mætum þörf fyrirtækja fyrir sveigjanleika.

Rafrænt

Við leitumst við að hafa allt rafrænt.

Einfalt og skilvirkt fjármögnunarferli

Við aðstoðum þitt fyrirtæki við að ná markmiðum sínum

is_IS